Færeyinga saga

Færeyinga saga„Færeyinga saga, er forn íslensk saga sem segir fyrst frá landnámi Gríms Kambans í Færeyjum, um 825, en meginhluti frásagnarinnar er um atburði frá árunum 990–1002, þegar Sigmundur Brestisson reyndi að koma á kristni í Færeyjum og skattskyldu til Noregskonungs, en Þrándur í Götu stóð gegn því. Sögunni lýkur eftir andlát Þrándar um 1035.“#

Kindle / Epub