Umhverfis jörðina á 80 dögum / Jules Verne

Umhverfis jörðina á 80 dögumUmhverfis jörðina á 80 dögum segir sögu Englendingsins Phileas Fogg sem veðjar á að hann geti ferðast í kringum hnöttinn á 80 dögum. Á ferðalaginu notar Fogg nær öll þau farartæki sem honum stóð til boða árið 1872. Bókin hefur fyrir löngu skapað sér sess í bókmenntasögunni og er talin meðal bestu bóka sem skrifaðar hafa verið.

Kindle / Epub / HTML + myndir (zip) / Texti