Opið efni

Öllum er frjálst að nota rafbækur sem eru merktar Opið efni. Þar er um að ræða texta sem eru komnir úr höfundarétti.

Það má bæði dreifa og breyta þessu efni að eigin vild. Rafbókavefurinn óskar þó eftir því að uppruna efnisins sé getið og þá fylgi tengill hingað ef um er að ræða dreifingu á Veraldarvefnum.

Leiðbeiningar til þeirra sem vilja vinna áfram með efni Rafbókvefsins er að finna hér.

Þeir sem vinna áfram með efnið eru hvattir til þess að gera það í anda frjálsrar menningar og opins efnis. Rafbókavefurinn mælir með að nota Creative Commons leyfi á öll afleiðuverk sem verða til úr efni héðan.

Skildu eftir svar