Sagan af Natan Ketilssyni / Gísli Konráðsson

Sagan af Natan KetilssyniGísli Konráðsson sagnaritari rekur sérstæðan og litríkan æviferil Natans Ketilssonar, ræðir m.a. samband hans við Vatnsenda-Rósu, en beinir sjónum einkum að einu frægasta sakamáli Íslandssögunnar og eftirmálum þess, síðustu aftöku á Íslandi þegar Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru líflátin.

Kindle / Epub / HTML / Texti