Sagan segir frá einni frægustu hetja Norðurlanda – Göngu Hrófli – og ævintýrum hans.
Greinasafn eftir: Ritstjóri
Gautreks saga
Friðþjófs saga ins frækna
Friðþjófs saga hins frækna er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Sagan var þýdd á sænsku árið 1737. Hún er til í íslensku handriti frá um 1300 og gerist á 8. öld. Sagan er framhald af annarri fornaldarsögu, Þorsteins sögu Víkingssonar.#
Frá Fornjóti ok hans ættmennum
Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana
Bósa saga ok Herrauðs
Ásmundar saga kappabana
Áns saga bogsveigis
Af Upplendinga konungum
Svarfdæla saga
„Svarfdæla saga (eða Svarfdæla) er fornsaga sem telst til Íslendingasagna. Hún segir frá landnámi í Svarfaðardal og deilum og vígaferlum í dalnum á landnámsöld. Þar áttust við Ljótólfur goði á Hofi og Þorsteinn svörfuður á Grund og þeirra menn. Frásögnin er allstórbrotin þar sem berserkurinn og skáldið Klaufi Hafþórsson kemur mikið við sögu bæði lífs og liðinn og hin skapmikla Ingveldur fagurkinn. Þótt margt sé heldur ótrúlegt í frásögninni hafa fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannsögulegur kjarni. Skáldsögur, leikrit og söngvar hafa verið samin upp úr Svarfdælu.“#
Sagan segir m.a. frá Gautreki konungi og Starkaði.
Sagan segir frá uppruna Noregs.
Sagan segir frá ævintýrum titilpersónanna og einnig tröllkonunni Arinnefju.
„Bósa saga og Herrauðs er fornaldarsaga skrifuð á 14. öld sem fjallar um förunautana Herrauð og Bósa, en hún er einstök í sínum flokki sökum lýsingum á samförum söguhetjunnar Bósa við þær bóndadætur sem hann gistir hjá.“
Sagan segir frá Hildibrandi Húnakonungi og Ásmundi sem heitir að vega hann til þess að vinna hönd dóttur Áka konungs en hann hafði Hildibrandur vegið.
Í sögunni segir af deilum Áns og Ingjaldar konungs í Naumudölum.
Stutt útgáfa af sögu síðustu konunga af Ynglingaætt.