Opnir höfundaréttarskilmálar

 

Rafbókavefurinn hvetur höfunda efnis til þess að skoða þann möguleika að nota opnari höfundaréttarskilmála á verkum sínum. Þeir sem vilja gera það eru hvattir til að skoða vef Creative Commons á Íslandi og þá sérstaklega leiðbeiningar um hvernig má merkja verkin.

Þeir sem vinna áfram með opið efni af Rafbókavefnum eru hvattir til þess að nota BY-NC-SA merkingu.

BY

SA

NC

 

 

 

 

 

BY þýðir að geta skuli höfundar – táknað með mynd af manni. NC skilyrðir að ekki megi hafi fjárhagslegan ávinning af drefingu verksins – táknað með yfirstrikuðu evrumerki. SA er frelsisskilyrðing eða svokallað „copyleft“ (sjá kaflann Ný hugsun í höfundaréttar- og einkaleyfamálum) sem táknar að það verði að nota áfram sömu skilyrði á afleiddum verkum – táknað með öfugu C.