Tækin

Það eru til ótal tæki til þess að lesa rafbækur. Samkvæmt niðurhalstölum Rafbókavefsins er Kindle algengasta tækið þó það styðji ekki hinn opna Epub staðal.

Dæmi um rafbókalesara eru:

Einnig eru til ótal spjaldtölvur sem hægt er að nota til að lesa rafbækur. Það væri áhugavert að vita hvaða tæki fólk er að nota til að lesa bækur frá Rafbókavefnum. Endilega látið vita – sérstaklega ef upp koma vandamál.