Deila efni

Öllum sem vilja deila sínu eigin höfundarverki, verkum sem þeir eru rétthafar að eða verkum sem eru úr höfundarrétti er frjálst að gera það. Allt efni á vefnum þarf þó að vera í samræmi við lög og má því til dæmis ekki brjóta í bága við meiðyrða- eða persónuverndarlög.

Skildu eftir svar