Um vefinn

Þessi vefur var upprunalega meistaraverkefni í hagnýtri menningarmiðlun unnið af Óla Gneista Sóleyjarsyni. Vefurinn hýsir allskonar efni á rafbókarformi sem er hentugt að lesa með rafbókalesurum og spjaldtölvum.

Í byrjun árs 2013 var opnað fyrir dreifðan prófarkalestur þar sem hver sem er getur komið og hjálpað til við að lesa yfir og leiðrétta texta bóka sem hafa verið skannaðar inn.

Skildu eftir svar