„Hávarðar saga Ísfirðings er Íslendingasaga og er ein af Vestfirðingasögum. Þar segir frá deilum Hávarðar og Þorbjörns Þjóðrekssonar nábýlismanns hans. Þuríður móðir Þjóðreks var dóttir Steinólfs hins lága.“#
Greinasafn eftir: Ritstjóri
Harðar saga og Hólmverja
Hænsna-Þóris saga
Gunnlaugs saga Ormstunga
Grettis saga
Grænlendinga þáttur
„Grænlendinga þáttur er stutt saga sem segir frá vígi Einars Sokkasonar frá Bröttuhlíð á Össuri nokkrum en líka viðleitni þeirra Grænlendinga að hafa ekki land sitt biskupslaust. ‚Sokki‘ faðir Einars, leitast eftir sáttum á þingi en Símon frændi Össurar telur bæturnar fálegar og fer svo að Einar og Símon myrða hvor annan þar á þinginu.“#
Grænlendinga saga
Gísla saga Súrssonar
Fljótsdæla saga
Sagan er einskonar framhald af Hrafnkels sögu Freysgoða.