Ragnars saga loðbrókar Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Sagan segir frá hinni frægu hetju Ragnari loðbrók. Epub / Kindle
Örvar-Odds saga Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Vinsæl saga hetjunni Örvar-Oddi sem lendir í ævintýrum en reynir einnig að komast undan örlögum sínum. Epub / Kindle
Norna-Gests þáttur Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Gestur nokkur heimsækir Ólaf Tryggvason konung. Þegar Gestur segir sögu sína kemur í ljós að hann hefur lifað lengi og upplifað áhugaverða tíma. Epub / Kindle
Ketils saga hængs Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Segir sögu Ketils Hallbjörnssonar sem er af tröllaættum, berst við jötna og dreka og vinnur galdrasverð. Epub / Kindle
Illuga saga Gríðarfóstra Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Saga segir frá ungum Dana sem hjálpar tröllamæðgum. Epub / Kindle
Hrólfs saga kraka ok kappa hans Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Sagan segir frá Hrólfi, síðasta konungi Dana af ætt Skjöldunga. Epub / Kindle
Hrómundar saga Gripssonar Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Saga skrifuð eftir rímnaflokkinum Griplum. Epub / Kindle
Hrólfs saga Gautrekssonar Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Sagan segir af Hrólfi konungi og sonum hans. Epub / Kindle
Hjálmþés saga ok Ölvis Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Saga í ævintýrastíl. Hún segir frá tröllum og teygir sig til Arabíu. Epub / Kindle
Hervarar saga og Heiðreks Birt þann 26. mars 2012 af Ritstjóri Í sögunni segir frá sverðinu Tyrfingi og hvernig það kemur við sögu hjá fjórum kynslóðum sömu fjölskyldu. Epub / Kindle