Söguhetjan villist af leið og endar í ríki Goðmundar á Glæsivöllum.
Greinasafn fyrir flokkinn: Fornaldarsögur Norðurlanda
Hálfs saga og Hálfsrekka
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Hálfdanar saga Brönufóstra
Gríms saga loðinkinna
Göngu-Hrólfs saga
Gautreks saga
Friðþjófs saga ins frækna
Friðþjófs saga hins frækna er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Sagan var þýdd á sænsku árið 1737. Hún er til í íslensku handriti frá um 1300 og gerist á 8. öld. Sagan er framhald af annarri fornaldarsögu, Þorsteins sögu Víkingssonar.#
Sagan segir frá deilum konunganna Hálfs og Ásmundar sem enda með ósköpum.
Ævintýraleg saga Hálfdans Eysteinssonar.
Saga af dönskum prins sem kynnist tröllkonu sem og enskum og skoskum prinsessum á ferðum sínum.
Sagan segir af Grími, syni Ketils hængs, sem lendir í ævintýrum tengdum Lofthænu ástkonu sinni.
Sagan segir frá einni frægustu hetja Norðurlanda – Göngu Hrófli – og ævintýrum hans.
Sagan segir m.a. frá Gautreki konungi og Starkaði.
Sagan segir frá uppruna Noregs.
Sagan segir frá ævintýrum titilpersónanna og einnig tröllkonunni Arinnefju.