Sagan segir frá Herði Grímkelssyni. Hann fer til Gautlands og giftist jarlsdóttur en gerist stigamaður eftir að hafa lent í deilum á Íslandi.
Greinasafn fyrir flokkinn: Rafbækur
Hænsna-Þóris saga
Gunnlaugs saga Ormstunga
Grettis saga
Grænlendinga þáttur
„Grænlendinga þáttur er stutt saga sem segir frá vígi Einars Sokkasonar frá Bröttuhlíð á Össuri nokkrum en líka viðleitni þeirra Grænlendinga að hafa ekki land sitt biskupslaust. ‚Sokki‘ faðir Einars, leitast eftir sáttum á þingi en Símon frændi Össurar telur bæturnar fálegar og fer svo að Einar og Símon myrða hvor annan þar á þinginu.“#
Grænlendinga saga
Gísla saga Súrssonar
Fljótsdæla saga
Sagan er einskonar framhald af Hrafnkels sögu Freysgoða.
Finnboga saga ramma
Færeyinga saga
„Færeyinga saga, er forn íslensk saga sem segir fyrst frá landnámi Gríms Kambans í Færeyjum, um 825, en meginhluti frásagnarinnar er um atburði frá árunum 990–1002, þegar Sigmundur Brestisson reyndi að koma á kristni í Færeyjum og skattskyldu til Noregskonungs, en Þrándur í Götu stóð gegn því. Sögunni lýkur eftir andlát Þrándar um 1035.“#
Sagan gerist á Vesturlandi og segir frá Hænsa-Þóri sem er farandsali sem er að reyna að komast til virðingar en lendir þá í illvígum deilum.
Sagan segir frá ástar- og deilumálum Gunnlaugs ormstungu og Hrafns Önundarsonar um Helgu hinna fögru Þorsteinsdóttur (Egilssonar Skallagrímssonar).
„Grettis saga fjallar um Gretti Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði, sem kallaður var Grettir sterki. Sagan er ein af þekktustu og vinsælustu Íslendingasögunum.“
„Grænlendinga saga er eitt af söguritum íslendingasagnanna og segir frá sama efni og Eiríks saga rauða en að ýmsu leyti á annan veg. Grænlendinga saga er líklega rituð fyrir miðja 13. öld. Hún er varðveitt í Flateyjarbók.“
„Sagan segir frá ósættum og mannvígum frá sjónarmiði hins forna siðar frændseminnar að virðing ættarinnar krefjist hefnda ef vegin eru ættmenni. Það hefur verið talið líklegt að atburðir sögunnar, að því leyti sem þeir eru sannsögulegir, hafi gerst á árunum 940 til 980.“
„Finnboga saga ramma er Íslendingasaga sem greinir frá ævi og uppvexti Finnboga hins ramma. Sögusvið hennar er á Flateyjardal í Suður-Þingeyjarsýslu og víðar á Íslandi, svo og í Noregi. Hún á að gerast á 10. öld.“