Í mörgum tilvikum virkar að taka rafbækurnar beint inn af Rafbókavefnum í venjulegum Android vafra svo lengi sem FBReader forritið hafi verið sett upp.
Stundum virkar það ekki. Þá er hægt að prufa að setja inn Opera vafrann sem getur vistað skránna inn á tækið.