Smásaga eftir Mark Twain um ungan bandarískan mann sem stendur óvænt uppi peningalaus á götum Lundúnaborgar.
Þýðanda er ekki getið í upprunalegu útgáfunni en var væntanlega Valdimar Ásmundarson útgefandi Fjallkonunnar. Birtist upprunalega sem framhaldssaga í Fjallkonunni árið 1894.