Ein besta skáldsaga Jules Verne er æsispennandi þeysireið Mikaels Strogoff sem er í sendiför fyrir keisara Rússlands. Á leiðinni lendir hann í ýmsum ævintýrum. Rétt er að benda á að sagan byggir á köflum á frekar ósanngjörnum staðalmyndum af þjóðum og þá sérstaklega Töturum.