Sagan gerist á Kjalarnesi og segir aðallega frá Búa sem deilir við heiðna menn.
Greinasafn fyrir flokkinn: Íslendingasögur
Hrana saga hrings
Hrafnkels saga Freysgoða
Hávarðar saga Ísfirðings
Harðar saga og Hólmverja
Hænsna-Þóris saga
Gunnlaugs saga Ormstunga
Grettis saga
Grænlendinga þáttur
„Grænlendinga þáttur er stutt saga sem segir frá vígi Einars Sokkasonar frá Bröttuhlíð á Össuri nokkrum en líka viðleitni þeirra Grænlendinga að hafa ekki land sitt biskupslaust. ‚Sokki‘ faðir Einars, leitast eftir sáttum á þingi en Símon frændi Össurar telur bæturnar fálegar og fer svo að Einar og Símon myrða hvor annan þar á þinginu.“#
Sagan segir af Hrana sem þarf m.a. að berjast við tröll.
„Hrafnkels saga Freysgoða (eða Hrafnkatla) er Íslendingasaga og er frægust allra Austfirðinga sagna. Um Hrafnkels sögu hefur verið meir og betur skrifað en aðrar Íslendinga sögur, að Njálu einni undanskilinni.“
„Hávarðar saga Ísfirðings er Íslendingasaga og er ein af Vestfirðingasögum. Þar segir frá deilum Hávarðar og Þorbjörns Þjóðrekssonar nábýlismanns hans. Þuríður móðir Þjóðreks var dóttir Steinólfs hins lága.“
Sagan segir frá Herði Grímkelssyni. Hann fer til Gautlands og giftist jarlsdóttur en gerist stigamaður eftir að hafa lent í deilum á Íslandi.
Sagan gerist á Vesturlandi og segir frá Hænsa-Þóri sem er farandsali sem er að reyna að komast til virðingar en lendir þá í illvígum deilum.
Sagan segir frá ástar- og deilumálum Gunnlaugs ormstungu og Hrafns Önundarsonar um Helgu hinna fögru Þorsteinsdóttur (Egilssonar Skallagrímssonar).
„Grettis saga fjallar um Gretti Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði, sem kallaður var Grettir sterki. Sagan er ein af þekktustu og vinsælustu Íslendingasögunum.“
„Grænlendinga saga er eitt af söguritum íslendingasagnanna og segir frá sama efni og Eiríks saga rauða en að ýmsu leyti á annan veg. Grænlendinga saga er líklega rituð fyrir miðja 13. öld. Hún er varðveitt í Flateyjarbók.“