Nýr rafbókavefur (söluvefur)

Fyrir þá sem eru spenntir fyrir því að kaupa og selja rafbækur er rétt að benda á nýjan vef sem heitir Emma.

Þeir sem bíða spenntir eftir uppfærslu á þessum Rafbókavefnum þurfa ekki að bíða mjög lengi en þó aðeins.