Valkvæðar greiðslur

Þó allt efni á vefnum sé opið öllum sem vilja þá geta höfundar óskað eftir greiðslum frá lesendum sínum. Það er að sjálfssögðu ekkert nema sanngjarnt að borga fyrir lesefni sem til dæmis skemmtir manni eða fræðir. Þeir höfundar sem óska eftir greiðslum geta gert það til dæmis með því að gefa upp númer á bankareikning eða í gegnum greiðsluþjónustur eins og PayPal.

Skildu eftir svar