Bandamanna saga

Bandamanna saga„Bandamanna saga er eina Íslendingasagan sem gerist að öllu leyti eftir söguöld, nánar tiltekið skömmu eftir 1050. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi og á alþingi á Þingvöllum. Hún er vel sögð og í gamansömum tón, og um leið hörð gagnrýni á höfðingjastéttina. Náin tengsl virðast vera milli Bandamanna sögu og Ölkofra þáttar.“#

Kindle / Epub