Eiríks saga rauða

Eiríks saga rauða„Eiríks saga rauða er Íslendingasaga sem fjallar um landnám og landkönnun norrænna manna í Norður-Ameríku.
Siglingaleiðir til Grænlands, Hellulands (Baffinseyju), Marklands (Labrador) og Vínlands (Nýfundnalands), sem farnar voru af þeim landkönnuðum sem sagt er frá í Íslendingasögum, aðallega Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu.

Eiríkssaga segir frá því hvernig Eiríkur var flæmdur frá Íslandi, landnámi hans á Grænlandi, og hvernig sonur hans Leifur heppni fann Vínland þegar skip hans rak af leið.“#

Kindle / Epub