Flóamanna saga

FlóamannasagaSagan segir frá Þorgils Þórðarsyni. Hann tekur kristni og uppsker þá reiði þrumguðsins Þórs. Þorgils gefur sig ekki og ferðast m.a. til Írlands og Noregs.

Epub / Kindle