Saga Skaftfellings – Arnþór Helgason og Sigtryggur Helgason

Í bæklingnum er rakin saga vélskipsins Skaftfellings, sem var í notkun frá 1918-1962. Skipið gegndi merkum þætti í samgöngusögu Vestmannaeyinga og Skaftfellinga. Rakin er björgun þýskrar kafbátsáhafnar.

Epub