Anna frá Stóruborg / Jón Trausti

Anna frá Stóruborg„Anna Vigfúsdóttir (d. um 1571), þekktust sem Anna á Stóru-Borg eða Anna frá Stóruborg, var íslensk hefðarkona á 16. öld. Hún er kunn fyrir ástamál sín og samband við Hjalta Magnússon. Um þau skrifaði Jón Trausti þekkta skáldsögu.“#

Kindle  / Epub