Piltur og stúlka / Jón Thoroddsen

Piltur og stúlka„Piltur og stúlka: dálítil frásaga var brautryðjendaskáldsaga eftir Jón Thoroddsen eldri. Hún er rómantísk og raunsönn saga sem gerist á 19. öld. Hún er oft talin fyrsta íslenska skáldsagan sem var gefin út á Íslandi, en kom hún út árið 1850.“#

Kindle  / Epub