Bréfstuldurinn / Edgar Allan Poe

BréfstuldurinnBréfstuldurinn eftir Edgar Allan Poe er þriðja saga hans um Dupin. Með þessum sögum varð til ný gerð af bókum – einkaspæjarasagan. Þessar sögur höfðu m.a. mikil áhrif á sögurnar um Sherlock Holmes.

Epub / Kindle