Námur Salómons konungs er fyrsta bókin um ævintýramanninn Allan Qutermain en hann er talinn helsta fyrirmyndin að persónu Indiana Jones. Sagan fjallar um leit Quatermain og félaga hans að hinum goðsagnakenndu námum Salómons konungs í Afríku í nítjándu aldar.
Rétt er að nefna að þó bókin hafi á sínum tíma talist mjög frjálslynd í viðhorfum til svartra manna þá eru viðhorfin gamaldags á okkar mælikvarða.