Skytturnar III: Leyndarmálið – Alexandre Dumas

Skytturnar III_ Leyndarmalid - Alexandre DumasBókaflokkurinn skytturnar eftir Alexander Dumas eru heimsþekktar. Þær segja frá unga sveitapiltinum d’Artagnan sem kemur til Parísar í von um að ganga í Skyttulið konungs. Pilturinn er full bráður en er fljótlega kominn í innsta hring baktjaldamakks frönsku hirðarinnar.

Kindle / Epub / HTML / Hrár texti