Hækkandi stjarna fjallar um þau feðgin Björn bónda Einarsson Jórsalafara og dóttur hans Vatnsfjarðar-Kristínu (Jón Jónsson – Skírnir, 1916).
Greinasafn fyrir flokkinn: Rafbækur
Milljónarseðillinn / Mark Twain
Jarðarförin / Mark Twain
Landnámabók
„Landnámabók eða Landnáma er elsta heimild um landnám Íslands. Hún hefur að geyma upptalningu landnámsmanna Íslands. Hún telur einnig upp ættir landnámsmanna, 3000 eiginnöfn og 1400 örnefni. Hún er upprunalega talin hafa verið rituð á fyrri hluta 12. aldar en það eintak er glatað. Til eru fimm endurskrifanir á henni“ – þar á meðal Sturlubók sem þessi útgáfa er byggð á.#
Jómsvíkinga saga
Jómsvíkinga saga er íslensk fornsaga sem segir frá víkingum sem stofnuðu virkið Jómsborg, og komu þar á bræðralagi hermanna sem voru kallaðir Jómsvíkingar.#
Epub / Kindle
Halda áfram að lesa