Fanginn í Zenda / Anthony Hope

Fanginn í ZendaFanginn í Zenda er klassísk ævintýrasaga sem margar kynslóðir Íslendinga þekkja. Enskur herramaður heimsækir ríkið Rúritaníu vegna tengsla sinna við konungsfjölskylduna. Hann þarf óvænt að leika stórt hlutverk í erjum og ástarmálum konungsins og nánustu ættingja hans. Sögunni verður haldið áfram í Rúpert Hentzau.

Kindle / Epub / HTML / Texti