Helreiðin / Selma Lagerlöf

HelreiðinNóbelsverðlaunahafinn Selma Lagerlöf samdi bókina Helreiðin til þess að vekja almenning til vitundar um smitleiðir berkla. Sagan fjallar um Jódísi, sem er „systir“ í Hjálpræðishernum, og tilraunir hennar til þess að koma óþokkanum Davíð Hólm á beinu brautina.

Epub / KindleTexti / HTML