Þjóðtrú og þjóðsagnir

Þjóðtrú og þjóðsagnirBókin Þjóðtrú og þjóðsagnir kom út árið 1908. Hún inniheldur aðallega sagnir frá Norður- og Austurlandi. Oddur Björnsson prentari á Akureyri safnaði en Jónas Jónasson frá Hrafnagili bjó til prentunar og ritaði formála.

Epub / Kindle / Texti / HTML