Norræn goðafræði – Ólafur Briem

Norræn goðafræðiÓlafur Briem (1909-1994) fyrrum menntaskólakennari á Laugarvatni var bæði vandvirkur fræðimaður og listrænn rithöfundur. Bókin NORRÆN GOÐAFRÆÐI var endurprentuð sex sinnum frá því að hún kom fyrst út árið 1940 – síðast árið 1991. Nú hefur bókin er bókin loks fáanleg á rafbókaformi.

NORRÆN GOÐAFRÆÐI er inngangsrit og hentar vel til kennslu. Í henni er fjallað um goðin og aðrar yfirnáttúrulegar verur í trú norrænna manna. Einng er fjallað um einstakar goðsögur og heimsmynd norrænna manna.

Epub / Kindle