Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn – Zacharius Topelius

Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatnHér er komin þriðja sagan af fimmtán af Sögum herlæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Þrjár til viðbótar eru í yfirlestri í dreifða prófarkalestri Rafbókavefsins. Ef þið viljið fleiri sögur þá getið þið hjálpað til við yfirlesturinn.

Sögur herlæknisins hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í rúma öld. „Þær eru hvorki meira né minna en tveggja alda saga Svía og Finna, eða landanna frá upphafi Gústafs Adólfs til Gústafs þriðja, framsett í skáldlegri búnings meðferð og með mikilli list og kunnáttu. Þær mynda samanofinn sagnabálk með einni og sömu umgjörð og eins og með einum og sama rauða þræði í miðri uppistöðu vefsins. Umgjörðina myndar hinn hugsaði gamli finnski fræðiþulur, herlæknirinn Bekk. Hann býr eins og húsmaður hjá góðu fólki í Ábæ, og segir því sögur (á finnskan hátt) í ljósaskiptunum, þegar öll veröldin er komin í kyrrð og „amma gamla“ og börnin ásamt fáeinum húsvinum er sezt að uppi á kvistlofti karls.“

Kindle / EpubHTML (í zip skrá með myndum)Texti

Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn – Zacharius Topelius

Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinnHér er komin önnur sagan af fimmtán af Sögum herlæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Þriðja sagan mun birtast á morgun og þrjár til viðbótar eru í yfirlestri í dreifða prófarkalestri Rafbókavefsins. Ef þið viljið fleiri sögur þá getið þið hjálpað til við yfirlesturinn.

Sögur herlæknisins hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í rúma öld. „Þær eru hvorki meira né minna en tveggja alda saga Svía og Finna, eða landanna frá upphafi Gústafs Adólfs til Gústafs þriðja, framsett í skáldlegri búnings meðferð og með mikilli list og kunnáttu. Þær mynda samanofinn sagnabálk með einni og sömu umgjörð og eins og með einum og sama rauða þræði í miðri uppistöðu vefsins. Umgjörðina myndar hinn hugsaði gamli finnski fræðiþulur, herlæknirinn Bekk. Hann býr eins og húsmaður hjá góðu fólki í Ábæ, og segir því sögur (á finnskan hátt) í ljósaskiptunum, þegar öll veröldin er komin í kyrrð og „amma gamla“ og börnin ásamt fáeinum húsvinum er sezt að uppi á kvistlofti karls.“

Kindle / EpubHTML (í zip skrá með myndum) / Texti

Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur – Zacharius Topelius

Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnauturHér er komin fyrsta sagan af fimmtán af Sögum herlæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Tvær aðrar munu birtast á næstu dögum og þrjár til viðbótar eru í yfirlestri í dreifða prófarkalestri Rafbókavefsins. Ef þið viljið fleiri sögur þá getið þið hjálpað til við yfirlesturinn.

Sögur herlæknisins hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í rúma öld. „Þær eru hvorki meira né minna en tveggja alda saga Svía og Finna, eða landanna frá upphafi Gústafs Adólfs til Gústafs þriðja, framsett í skáldlegri búnings meðferð og með mikilli list og kunnáttu. Þær mynda samanofinn sagnabálk með einni og sömu umgjörð og eins og með einum og sama rauða þræði í miðri uppistöðu vefsins. Umgjörðina myndar hinn hugsaði gamli finnski fræðiþulur, herlæknirinn Bekk. Hann býr eins og húsmaður hjá góðu fólki í Ábæ, og segir því sögur (á finnskan hátt) í ljósaskiptunum, þegar öll veröldin er komin í kyrrð og „amma gamla“ og börnin ásamt fáeinum húsvinum er sezt að uppi á kvistlofti karls.“

Kindle / Epub / HTML (í zip skrá með myndum) / Texti

Umhverfis jörðina á 80 dögum / Jules Verne

Umhverfis jörðina á 80 dögumUmhverfis jörðina á 80 dögum segir sögu Englendingsins Phileas Fogg sem veðjar á að hann geti ferðast í kringum hnöttinn á 80 dögum. Á ferðalaginu notar Fogg nær öll þau farartæki sem honum stóð til boða árið 1872. Bókin hefur fyrir löngu skapað sér sess í bókmenntasögunni og er talin meðal bestu bóka sem skrifaðar hafa verið.

Kindle / Epub / HTML + myndir (zip) / Texti

Ævintýri og sögur 1 – H.C. Andersen

Ævintýri og sögur - H.C. AndersenÆvintýri og sögur H.C. Andersen eru hluti af menningarvitund Vesturlanda. Vísanir í sögurnar auðga mál okkar. Við værum til að mynda fátækari ef við gætum ekki sagt að keisarinn sé ekki neinum fötum með vissu um að áheyrendur skildu hvað við ættum við. Hér er safnað saman þýðingum Steingríms Thorsteinssonar á þessum sögum.

Kindle (öll þrjú bindin í einu) / Epub (öll þrjú bindin í einu) / HTML + myndir (zip)Textaskjal Halda áfram að lesa

Ævintýri og sögur 2 – H.C. Andersen

Ævintýri og sögur - H.C. AndersenÆvintýri og sögur H.C. Andersen eru hluti af menningarvitund Vesturlanda. Vísanir í sögurnar auðga mál okkar. Við værum til að mynda fátækari ef við gætum ekki sagt að keisarinn sé ekki neinum fötum með vissu um að áheyrendur skildu hvað við ættum við. Hér er safnað saman þýðingum Steingríms Thorsteinssonar á þessum sögum.

Kindle (öll þrjú bindin í einu) / Epub (öll þrjú bindin í einu) / HTML + myndir (zip)Textaskjal

Í þessu bindi er að finna sögurnar: Hafmeyjan litla, Eldfærin, Förunauturinn, Brellni drengurinn, Murusóleyin, Rósarálfurinn, Ljóti andarunginn, Óli Lokbrá, Flibbinn, Engillinn, Litla stúlkan með eldspýturnar, Klukkan, Grenitréð, Vatnsdropinn, Paradísargarðurinn, Næturgalinn.

Rétt er að minna foreldra á að þetta eru ekki sögur eins og við finnum í dauðhreinsuðum bókum nútímans. Sumar eru hryllilegar og því er rétt að lesa þær yfir áður en þær eru lesnar fyrir börn.